Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þjónusta innanlands
ENSKA
domestic service
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Að því er varðar sjóflutninga innanlands skulu aðildarríkin, eigi síðar en 1. júlí 2005, beita að fullu sérráðstöfunum SOLAS-samþykktarinnar um að efla siglingavernd og A-hluta ISPS-kóðans gagnvart farþegaskipum í flokki A, í skilningi 4. gr. tilskipunar ráðsins 98/18/EB frá 17. mars 1998 um öryggisreglur og staðla fyrir farþegaskip, sem veita þjónustu innanlands og útgerðarfélögum þeirra, eins og skilgreint er í reglu IX-1 í SOLAS-samþykktinni, sem og gagnvart hafnaraðstöðu sem þjónar þeim.

[en] In respect of domestic shipping, Member States shall apply, by 1 July 2005, the special measures to enhance maritime security of the SOLAS Convention and Part A of the ISPS Code to Class A passenger ships within the meaning of Article 4 of Council Directive 98/18/EC of 17 March 1998 on safety rules and standards for passenger ships operating domestic services and to their companies, as defined in regulation IX-1 of the SOLAS Convention, and to the port facilities serving them.

Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 129, 2004-04-29, 167
Skjal nr.
32004R0725
Aðalorð
þjónusta - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira